23.1.2009 | 17:56
Segðu af þér!
Hvaða rugl er þetta? Ríkisstjórnin búin að vera í frí í heilan mánuð og nú eru bæði Ingibjörg og Geir í veikindafríi og hvað? Eigum, við bara bíða róleg á meðan? Nei takk, nú er tíminn til að fara frá og ekki seinna en strax, þau eru bæði óhæf (veik) og eiga að hleypa fólki að sem hefur áhuga, vilja og ekki síst KRAFT til að leiða uppbyggingu nýja íslands. Það er ekki hægt að bjóða almenningi upp á ríkisstjórn sem er óstarfhæf með þeirri röksemd að ef þau fari frá þá verði hér stjórnmálakreppa, Það ER stjórnmálakreppa nú þegar! Hvar felur forsetinn sig þessa dagana? Borgaðu fyrir mistök þín Ólafur Ragnar og gerðu nú einu sinni eitthvað gott fyrir þjóðina! Rjúfðu þing strax!
Ingibjörg Sólrún komin heim | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óskar Steinn Gestsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Zeitgeist Heimurinn sem við búum við í dag
- http://thevenusproject.com Framtíðin
- Myndasíða
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Slappaðu af maður! Svona segir maður ekki.....
Logi Júlíusson, 23.1.2009 kl. 18:09
Á ég að gefa endalaust? Sérðu ekki að hún er veik? Er hún að fara að stýra einhverjum verkefnum í bráð? Er ekki komin tími til að við fáum fólk í stjórn sem vill vinna fyrir þjóðina? Sorry en heimilin og fyrirtækin fá engan afslátt á meðan þau bíða eftir að Solla eða Geir komi úr veikindafríi. Vont og leiðinlegt að þau skyldu veikjast en þjóðin getur ekkert sett á pásu! Lánin hækka stöðugt, skuldirnar hrannast upp og stjórnvöld? Hvað eru þau að gera? Skiptir það engu?
Óskar Steinn Gestsson, 23.1.2009 kl. 18:20
Vinsamelgast ef þú treystir þér ekki að vera kurteis láttu þá eiga sig að skrifa aths. á mínu bloggi
Tollinn, 25.1.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.