Einhver misskilningur?

Það virðist mikill misskilningur vera um vald til að rjúfa þing, þ.e. hvar þetta vald liggur.

24. grein

Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga, áður en 45 dagar eru liðnir frá því er gert var kunnugt um þingrofið, enda komi Alþingi saman eigi síðar en tíu vikum eftir að það var rofið. Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags.

Hvernig getur Guðni Th. Jóhannesson misskilið þessa grein stjórnarskrárinnar? Ég skil ekki HVAÐ við þessa grein getur valdið misskilningi?


mbl.is Stórkostlegur misskilningur forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

MIsskilningur þinn liggur í túlkunninni. Forsetavald lýðveldisins er í höndum formanns Sjálfstæðisflokksins.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 27.1.2009 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Steinn Gestsson

Höfundur

Óskar Steinn Gestsson
Óskar Steinn Gestsson
www.flickr.com/photos/oskar-steinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband