31.1.2009 | 13:26
Farið hefur fé betra
Ekki syrgi ég að enn einn framsóknarálfurinn hætti í pólitík. Hitt er svo annað mál og verra að það skuli yfir höfuð finnast svo margir nýjir framsóknarmenn. Sagan hefur sýnt okkur að spilltasta aflið í íslenskri póli(tík) eru jafnan framsóknarmenn, þeir eru þekktir fyrir að fara af ballinu með hvaða stelpu sem er, bara til að komast í hlýjuna. Playboy kallast þetta á ensku og merkir að þeir segja hvað sem er til að við trúum þeim, gamla framsókn ER nýja framsókn og öfugt, ekki láta nýtt fólk blekkja ykkur!
Magnús Stefánsson hættir í stjórnmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óskar Steinn Gestsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Zeitgeist Heimurinn sem við búum við í dag
- http://thevenusproject.com Framtíðin
- Myndasíða
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér.Menn eins og magnús sem gengur ekki í takt við þjóðina má svo sannarlega fara án þess að nokkur sakni hans.Vona svo sannarlega að hreinsuninn haldi áfram,en það er kannski einn galli á gjöf njarðar og hún er sú að við tekur annar erfðarprins sem er guðmundur steingríms.Heldurðu að þetta skáni?
Björn Birgisson, 31.1.2009 kl. 15:39
Ekki með Guðmundi Steingrími Hermannsyni. En mestu skiptir að fá kosningar í einum grænum til að geta hreinsað út á mikilvægasta staðnum, Alþingi.
Óskar Steinn Gestsson, 1.2.2009 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.